Um málþing

27.3.2008 kl. 18:54 Um málþing Ég var að koma af áhugaverðu málþingi sem haldið var í Kennaraháskólanum í tengslum við Háskólafundaröð utanríkisráðuneytisins. Yfirskriftin var Menntun í samfélagi þjóða og fluttu erindi menntamálaráðherra, Ólafur Páll Jónsson lektor í KHÍ og Allyson Macdonald, prófessor í KHÍ. Tölur og umræður snerust að mestu […]

Ekki gleyma þróunarmarkmiðum

27.3.2008 kl. 10:40 Ekki gleyma þróunarmarkmiðum Það er ánægjulegt að sjá að verið er að hvetja íslenskt atvinnulíf til aukinnar þátttöku í þróunarsamstarfi um leið og tekið er upp samstarf við fleiri lönd. En ég hef enn áhyggjur af því hvernig þetta er framkvæmt e.o. ég lýsti hér og hér. […]

Harvard styður opið aðgengi að vísindalegri þekkingu

4.3.2008 kl. 21:26 Harvard styður opið aðgengi að vísindalegri þekkingu Það virðist vera eiga sér stað nokkuð áhugaverð þróun í vísindalegum útgáfumálum í þá átt að auðvelda aðgengi og dreifingu niðurstaðna vísinda. Útgáfa vísindalegra greina er mjög stór iðnaður og nokkuð arðbær fyrir útgefendur. Mörgum finnst svo komið að hátt […]

Finnska leiðin í menntamálum

2.3.2008 kl. 22:28 Finnska leiðin í menntamálum Það var grein um skólakerfið í Finnlandi á vef Wall Street Journal um daginn. Greinarhöfundur leggur upp með mjög áhugaverðar spurningar um tilfærslumöguleika milli skólakerfa í Finnlandi og Bandaríkjunum. Ég held að þetta séu líka mjög viðeigandi spurningar fyrir okkur hér á Íslandi […]