Málþing FÁH um heimspeki menntunar

15.5.2008 kl. 14:54 Málþing FÁH um heimspeki menntunar Félag áhugamanna um heimspeki stóð fyrir málþingi um síðustu helgi í tilefni af útkomu nýs heftis Hugar. Hugur er að þessu sinni tileinkað heimspeki menntunar og voru frummælendur Kristján Kristjánsson, prófessor hjá KHÍ og HA, og Ólafur Páll Jónsson, lektor hjá KHÍ, […]

Frábært netaðgengi á Íslandi – Notað til að læra en ekki í skóla

6.8.2009 kl. 13:35 Frábært netaðgengi á Íslandi – Notað til að læra en ekki í skóla Framkvæmdastjórn ESB birti nýlega árlega skýrslu um “stafræna samkeppnishæfni” í Evrópu – European Commission’s Digital Competitiveness Report. Ísland kemur nokkuð vel út, eins og vanalega. Gæði og útbreiðsla nettenginga á Íslandi er með því […]

Málstofa um framtíð menntunar

11.3.2012 kl. 13:52 Málstofa um framtíð menntunar Þann 20. mars tek ég þátt í opinni málstofu Menntavísindasviðs HÍ um framtíð menntunar. Frummælandi á málstofunni verður leiðbeinandi minn í doktorsnáminu mínu, Dr. Arthur Harkins. Dr. Harkins er heimsþekktur framtíðarfræðingur sem hefur að mestu fengist við framtíð menntunar og vinnumarkaðarins. Dr. Jón […]

Hugvísindi og skapandi greinar ekki síður mikilvægar

22.2.2015 kl. 22:45 Hugvísindi og skapandi greinar ekki síður mikilvægar Vissulega er stærðfræði mikilvæg undirstaða ýmissa starfsgreina og full ástæða til að leggja áherslu á hana. En allar þessar greinar þurfa, eða hafa gagn af, hugvísindum, félagsvísindum og skapandi greinum líka. Hvað væri Eve Online án listamanna og söguhöfunda? Hvernig viðmót […]

Stefna um upplýsingatækni í skólum

22.8.2009 kl. 18:45 Stefna um upplýsingatækni í skólum Síðasta stefna menntamálaráðuneytisins um upplýsingatækni var frá 2005-2008. Það er því kominn tími á nýja stefnumótun ef á að halda áfram uppbyggingastarfi sem hefur staðið frá 1996 þegar ráðuneytið gaf út fyrstu stefnuna undir yfirskriftinni Í Krafti Upplýsinga. Ég hef verið að […]