Einhver hjá Viðskiptablaðinu segir kennara fá falleinkunn

15.12.2016 kl. 13:16 Einhver hjá Viðskiptablaðinu segir kennara fá falleinkunn Hér fyrir neðan eru ummæli sem ég skrifaði við innlegg frá félaga mínum á Facebook. Hann benti á grein í Viðskiptablaðinu þar sem “Óðinn”, ónafngreindur aðili sem skrifar reglulega um allt milli himins og jarðar, gagnrýnir kennara og launakröfur þeirra með […]

Það verður ekki kennaraskortur í framtíðinni. En verðum við sátt við kennara framtíðarinnar?

30.5.2016 kl. 14:18 Það verður ekki kennaraskortur í framtíðinni. En verðum við sátt við kennara framtíðarinnar? Í fréttum í morgun (30. maí) hefur verið sagt frá erindi sem Stefán Hrafn Jónsson flutti nýlega á ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði á Akureyri. Í erindinu sagði Stefán Hrafn frá könnun sem hann hefur gert […]

Nýja orðræðan um menntun: Þín fjárfesting – þín framtíð?

18.11.2015 kl. 07:04 Nýja orðræðan um menntun: Þín fjárfesting – þín framtíð? UPPFÆRT 4.12.2015 Ég hef fengið nokkur komment um þessi skrif mín, sérstaklega varðandi skilgreiningar á einkavæðingu og einkarekstri í menntun. Upphaflega ætlaði ég að fjalla aðeins um þá umræðu í þessari grein en hún var orðin það löng […]

Áhugaverð heimsókn í eTwinning móðurskipið

2.11.2015 kl. 11:23 Áhugaverð heimsókn í eTwinning móðurskipið Ekki móðurskipið okkar heldur annað þekkt móðurskip í Brussel. Í lok október mætti ég á ráðstefnu eTwinning áætlunarinnar í Brussel ásamt hundruðum kennara, skólastjórnenda og annarra sem koma að skólastarfi víðsvegar að úr Evrópu. Mér leið svolítið eins og ég væri meðal ótal […]