Hannes Hólmsteinn og Laffer kúrvan

26.9.2010 kl. 14:46 Hannes Hólmsteinn og Laffer kúrvan Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur hamrað á því í mörg ár núna að tekjur ríkissjóðs hækka þegar skattar eru lækkaðir. Þetta byggist á hugmyndum hagfræðingsins Arthur Laffer sem er sagður hafa rissað upp hugmyndina á servíettu fyrir Dick Cheney, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjana. Laffer […]

Málstofa um framtíð menntunar

13.3.2012 kl. 15:08 Málstofa um framtíð menntunar Ég sagði nýlega frá fyrirhugaðri málstofu um framtíð menntunar sem ég tek þátt í í næstu viku. Nú er allt um málstofuna komið á hreint. Hún verður haldinn þriðjudaginn, 20. mars kl. 15-17, í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð (gamli kennaraháskólinn), stofu H-101. […]

Samkynhneigðir eru stjörnur!

8.8.2013 kl. 20:07 Samkynhneigðir eru stjörnur! Páll Vilhjálmsson birti í dag grein á blogginu sínu þar sem hann talar m.a. um “upphafningu samkynhneigðar”. Þegar ég les greinina heyri ég þennan týpíska niðrandi tón sem mér finnst einkenna flest skrif hans. Ég fæ á tilfinninguna að Páli finnst samkynhneigðir fá meiri […]

Um skaðsemi þráðlauss nets, súrsaðs grænmetis og annarra hættulegra efna

11.3.2015 kl. 15:28 Um skaðsemi þráðlauss nets, súrsaðs grænmetis og annarra hættulegra efna Í Fréttatímanum um daginn birtist grein Margrétar Pálu Ólafsdóttur, Snjallbörn í snjallheimi, þar sem hún varar við ýmsum hættum snjalltækja í umhverfi barna. Hún bendir t.d. á uppeldisleg áhrif þess að börn fái e.t.v. ekki nægilega fjölbreytta […]